• mið. 05. des. 2018
  • Landslið

FIFA staðfestir fjárhæðir til félaga leikmanna fyrir HM

FIFA hefur staðfest fjárhæðir sem sambandið deilir út til félaga sem áttu leikmenn á HM í Rússlandi í sumar. Valur og Víkingur R. eru í þeim hópi.

Valur fær 118 þúsund dollara, 14,5 milljónir króna, fyrir Birki Má Sævarsson og  Víkingur R. fær 79 þúsund dollara, 9,7 milljónir króna, fyrir Kára Árnason.