• fim. 06. des. 2018
  • Landslið

U17 karla - Dregið í undankeppni EM 2020

Dregið hefur verið í undankeppni EM 2020 hjá U17 karla og er Ísland í riðli með Skotlandi, Króatíu og Armeníu. 

Riðillinn fer fram dagana 22.-28. október 2019 og verður hann leikinn í Skotlandi.