• fös. 04. jan. 2019
  • Landslið
  • A kvenna

A kvenna - Þjálfarateymi liðsins staðfest

Á sama tíma og hópurinn fyrir leikinn gegn Skotlandi var gefinn út var nýtt þjálfarateymi kynnt. Áður hafði verið tilkynnt um ráðningu Jóns Þórs Haukssonar og Ian Jeffs.

Nú hefur verið staðfest að með þeim verða þeir Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari, og Hjalti Rúnar Oddsson, styrktar- og þrekþjálfari.

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð