• þri. 15. jan. 2019
  • Landslið
  • A karla

A karla - Byrjunarliðið gegn Eistlandi

Erik Hamrén, landsliðsþjálfar A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Eistlandi, en hann hefst klukkan 16:45 að íslenskum tíma. Leikið er í Katar.

Byrjunarliðið

Ingvar Jónsson (M)

Birkir Már Sævarsson (F)

Hjörtur Hermannsson

Axel Óskar Andrésson

Davíð Kristján Ólafsson

Kolbeinn Birgir Finnsson

Aron Elís Þrándarson

Guðmundur Þórarinsson

Jón Dagur Þorsteinsson

Hilmar Árni Halldórsson

Óttar Magnús Karlsson