• mið. 06. mar. 2019
  • Landslið
  • U17 karla

U17 karla - Hópurinn sem fer í milliriðla undankeppni EM 2019

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem fer í milliriðla undankeppni EM 2019.

Riðillinn er leikinn í Þýskalandi dagana 20.-26. mars. Í riðlinum ásamt Íslandi eru Þýskaland, Slóvenía og Hvíta Rússland. 

Tvö efstu lið riðilsins fara áfram í lokakeppnina sem fer fram á Írland 3.-19. maí næstkomandi.

U17 ára lið karla komst síðast í lokakeppni EM árið 2012, en endaði í neðsta sæti riðilsins á eftir Þýskalandi, Georgíu og Frakklandi.

Hópurinn