• fös. 15. mar. 2019
  • Dómaramál
  • Knattspyrnulögin
  • Mótamál

Athyglisverðar breytingar á knattspyrnulögunum

Athyglisverðar breytingar voru gerðar á knattspyrnulögunum á fundi IFAB (Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda) á dögunum. Munu þær taka gildi við upphaf Mjólkurbikarkeppni KSÍ sem hefst þann 10. apríl.

Sjá má breytingarnar í meðfylgjandi skjali

Samantekt yfir helstu lagabreytingar 2019/20