• sun. 07. apr. 2019
  • Landslið
  • U16 karla

U16 karla - 1-4 tap gegn Austurríki

U16 ára landslið karla tapaði 1-4 gegn Austurríki í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament. Það var Orri Steinn Óskarsson sem skoraði mark Íslands í síðari hálfleik.

Strákarnir unnu því Bólivíu 3-0 á mótinu, en töpuðu 3-4 gegn Króatíu og 1-4 gegn Austurríki.

Byrjunarlið Íslands

Pálmi Rafn Arinbjörnsson (M)

Dagur Þór Hafþórsson

Arnór Gauti Úlfarsson

Grímur Ingi Jakobsson

Birgir Steinn Styrmisson

Jakob Franz Pálsson

Emil Karl Brekkan

Anton Logi Lúðvíksson (F)

Hákon Arnar Haraldsson

Orri Steinn Óskarsson

Ari Sigurpálsson