• þri. 09. apr. 2019
  • Landslið
  • A kvenna

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Suður Kóreu

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið gegn Suður Kóreu, en leikurinn hefst kl. 07:45.

Fimm breytingar eru á byrjunarliðinu frá því í fyrri leiknum á laugardag.

Byrjunarlið Íslands

Sonný Lára Þráinsdóttir (M)

Ingibjörg Sigurðardóttir

Guðrún Arnardóttir

Glódís Perla Viggósdóttir

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir

Sigríður Lára Garðarsdóttir

Sandra María Jessen

Rakel Hönnudóttir

Fanndís Friðriksdóttir

Berglind Björg Þorvaldsdóttir