• þri. 09. apr. 2019
  • Landslið
  • U19 kvenna

U19 kvenna - 1-2 tap gegn Hollandi

U19 ára landslið kvenna tapaði 1-2 gegn Hollandi í síðasta leik sínum í milliriðli undankeppni EM 2019, en leikið var í Hollandi.

Alexandra Jóhannsdóttir skoraði mark Íslands af vítapunktinum í upphafi síðari hálfleiks.

Holland fer því áfram í lokakeppni EM 2019.

Byrjunarlið Íslands

Aníta Dögg Guðmundsdóttir (M)

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir

Guðný Árnadóttir

Katla María Þórðardóttir

Barbára Sól Gísladóttir

Alexandra Jóhannsdóttir

Stefanía Ragnarsdóttir

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir

Bergdís Fanney Einarsdóttir

Hlín Eiríksdóttir

Sólveig Jóhannesdóttir Larsen