• þri. 09. apr. 2019
  • Landslið
  • U19 kvenna

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Hollandi

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins gegn Hollandi, en leikurinn hefst kl. 17:00 og fer fram í Hollandi.

Ísland getur komist í lokakeppni EM 2019 með sigri í leiknum.

Hægt verður að fylgjast með textalýsingu á vefsíðu UEFA og á miðlum KSÍ.

Vefur UEFA

Byrjunarlið Íslands

Aníta Dögg Guðmundsdóttir (M)

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir

Guðný Árnadóttir

Katla María Þórðardóttir

Barbára Sól Gísladóttir

Alexandra Jóhannsdóttir

Stefanía Ragnarsdóttir

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir

Bergdís Fanney Einarsdóttir

Hlín Eiríksdóttir

Sólveig Jóhannesdóttir Larsen