• mán. 15. apr. 2019
  • Fræðsla

Endurmenntunarnámskeið 29. apríl

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mánudaginn 29. apríl mun KSÍ í samstarfi við hollenska knattspyrnusambandið bjóða upp á þjálfaranámskeið. Viðfangsefnið er; Að spila frá marki, spila í gegnum pressu andstæðinga frá eigin marki.

Kennarar verða Roger Schouwenaar og Johan Neeskens.

Dagskráin

17:00-18:40 Bóklegt – Fífan (2. hæð í Smáranum)

19:00-21:00 Verklegt – Fífan

Frítt er á námskeiðið

Námskeiðið veitir 6 endurmenntunarstig fyrir þjálfara með KSÍ B/UEFA B eða KSÍ A/UEFA A þjálfararéttindi

Skráning er hér að neðan

Skráning