• mið. 17. apr. 2019
  • Landslið
  • U16 kvenna

U16 kvenna - Hópurinn fyrir UEFA Development Tournament

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur í UEFA Development móti sem fram fer í Króatíu dagana 6. – 12. maí.

Dagskrá fram að brottför

Föstudagur 3. maí - mæting kl. 16:10, æfing kl. 16:30 - 18:00 - Bessastaðavöllur (Álftanes)

Laugardagur 4. maí - mæting 9:45, æfing kl. 10:00 - 11:30 - Bessastaðavöllur (Álftanes)

Mánudagur 6. maí - brottför frá KSÍ kl. 04:15

Hópurinn

Sara Dögg Ásþórsdóttir | Afturelding

Hildur Lilja Ágústsdóttir | Augnablik

Bergþóra Sól Ásmundsdóttir | Breiðablik

Andrea Marý Sigurjónsdóttir | FH

Sara Montoro | Fjölnir

Mikaela Nótt Pétursdóttir | Haukar

Erla Sól Vigfúsdóttir | Haukar

Aníta Ólafsdóttir | ÍA

Amelía Rún Fjeldsted | Keflavík

Aníta Ýr Þorvaldsdóttir | Stjarnan

Hrefna Steinunn Aradóttir | Stjarnan

Snædís María Jörundsdóttir | Stjarnan

Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir | Stjarnan

Emma Steinsen Jónsdóttir | Valur

Amanda Jacobsen Andradóttir | Valur

Hildur Björk Búadóttir | Valur

Andrea Rut Bjarnadóttir | Þróttur R.

Jakobína Hjörvarsdóttir | Þór

Aldís Guðlaugsdóttir | Víkingur Ó.

Sædís Rún Heiðarsdóttir | Víkingur Ó.