• mán. 13. maí 2019
  • Lög og reglugerðir
  • Umboðsmenn
  • Félagaskipti

Árleg skýrsla um umboðsmenn fyrir apríl 2018 til mars 2019

Í samræmi við reglugerð FIFA um milliliði (FIFA Regulations on Working with Intermediaries) birtir KSÍ eftir lok marsmánaðar á hverju almanaksári opinberlega á heimasíðu sinni, nöfn allra umboðsmanna sem skráðir eru ásamt yfirliti yfir gerninga sem þeir hafa komið að. Enn fremur birtir KSÍ heildarupphæð allra þóknana eða greiðslna sem raunverulega hafa verið inntar af hendi til umboðsmanna af hálfu skráðra leikmanna og af hálfu hvers félags sem þeir tengjast. Tölurnar sem eru birtar er samanlögð heildarupphæð fyrir alla leikmenn og samanlögð heildarupphæð hvers félags. Hér eru birtar upplýsingar vegna tímabilsins 1. apríl 2018 til 31. mars 2019.  

Tengiliður KSÍ við umboðsmenn í knattspyrnu er Haukur Hinriksson (haukur@ksi.is).

Skýrsla þessi er birt með fyrirvara um breytingar sem kunna að verða á skýrslunni eftir útgáfu. Skýrslan er unnin miðað við þær upplýsingar sem borist hafa til skrifstofu KSÍ.

Heildarupphæð greiðslna sem inntar hafa verið af hendi til umboðsmanna frá félögum:

  • Kr. 6.559.013 (ISK 4.978.464,- í skýrslu árið 2018)
  • EUR 47.950 (EUR 40.797,- í skýrslu árið 2018)

*Heildarupphæð ISK er samtala uppgefinna fjárhæða í ISK og uppgefinna fjárhæða í EUR yfirreiknaðar í EUR.
*Heildarupphæð EUR er samtala uppgefinna fjárhæða í EUR og uppgefinna fjárhæða í ISK yfirreiknaðar í EUR.

Sundurliðun

Félög:

ISK

EUR

Fram

Kr. 61.740,-

455,-

FH

Kr. 2.958.593,-

21.788,-

Grindavík

Kr. 135.590,-

1.000,-

ÍA

Kr. 271.180,-

2.000,-

KR

Kr. 372.000,-

2.348,-

Valur

Kr. 2.281.582,-

16.679,-

Víkingur Ó.

Kr. 478.328,-

3.159,-

Framangreindar upphæðir eru greiddar vegna þjónustu umboðsmanna vegna samningsgerðar leikmanns við félag eða félags við leikmann og/eða samningsgerðar um félagaskipti á tímabilinu 1. apríl 2018 til 31. mars 2019.

Heildarupphæð greiðslna til umboðsmanna sem inntar hafa verið af hendi frá leikmönnum:

  • ISK 0, -
  • EUR 0

Listi yfir gerninga sem umboðsmenn í knattspyrnu hafa komið að:

Félag:

Leikmaður:

Umboðsmaður/ umboðsþjónusta:

Kemur fram f.h.:

Tegund gernings:

Fram

Mihajlo Jakimoski

Berg Beadini

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

Fram

Marcus Vinicius Mendes Vieira

Valdir de Sousa

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

Fram

Frederico Bello Saraiva

Valdir de Sousa

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

FH

Rennico Clarke

Damani Ralph

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

FH

Zeiko Troy Jahmiko Lewis

Nicco Roffo

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

FH

Brandur Hendriksson Olsen

Jákub í Stórustovu

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

FH

Jákup Ludvig Thomsen

Jákub í Stórustovu

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

FH

Jónatan Ingi Jónsson

Bjarki Gunnlaugsson

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

Fylkir

Leonard Sigurðsson

Sigurður Freyr Sigurðsson

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

Grindavík

Jose Enrique Seoane Vergara

Raphael Gellar

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

HK

Arnþór Ari Atlason

Sigurður Freyr Sigurðsson

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

ÍA

Tryggvi Haraldsson

Bjarki Gunnlaugsson

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

ÍA

Lars Marcus Johansson

Anders Karlsson

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

ÍBV

Mathew Halford

David Atkinsson

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

KR

Betsy Doon Hasset

Kristinn Björgúlfsson/Leikmannasamtök Íslands

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

KR

Guðmunda Brynja Ólafsdóttir

Kristinn Björgúlfsson/Leikmannasamtök Íslands

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

KR

Ægir Jarl

Ólafur Garðarsson

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

Valur

Emil Sigvardsen Lyng

Cesare Marchetti

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

Valur

Gary Martin

Ólafur Garðarsson

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

Valur

Lasse Petry Andersen

Andreas Laudrup

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

Víkingur Ó.

Michael Newberry

Nick McCreery

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

Víkingur Ó.

Harley Willard

Nick McCreery

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannsamningur

Víkingur R.

Francisco Marmolejo Mancilla

Sigurður Freyr Sigurðsson

Leikmanns

Félagaskipti/Leikmannssamningur

 *Framangreind samantekt yfir gerninga gefur ekki endilega til kynna að umboðsmenn í knattspyrnu hafi fengið greitt fyrir þjónustu sína fyrir félag eða leikmann.

Umboðsmenn sem komið hafa að gerningum á tímabilinu 1. apríl 2018 til 31. mars 2019:

Umboðsmenn í knattspyrnu

Vefpóstur

Alberto A. Larrea

aal@aalintermediary.com

Anders Karlsson

anderskarlsson@nskye.se

Andreas Laudrup

andreas@staberglaudrup.dk

Berg Beadini

Bergbeadini9@gmail.com

Bjarki Gunnlaugsson

bjarki@totalfootball.is

Brjánn Guðjónsson

brjann@shelgason.is

Cesare Marchettti

cesare.marchetti@deadlinedaysports.com

Erling Reynisson

erlingrey@gmail.com

Guðlaugur Tómasson

gulli@firsttouch.dk

Guðrún Bergsteinsdóttir

gudrun@locallogmenn.is

Kristinn Björgúlfsson, Leikmannasamtök Íslands

kristinn@leikmenn.is

Ólafur Garðarsson

olafur@lr.is

Raphael Gellar

raphaelg23@gmail.com

Saint Paul Edeh

stpaul49ers@yahoo.com

Sigurður Freyr Sigurðsson

sfs@landlogmenn.is

Valdir De Sousa

valdirsoccer@gmail.com