• fim. 06. jún. 2019
  • Mótamál
  • U21 karla

U21 karla - Ísland mætir Danmörku á föstudag

U21 ára lið karla mætir Danmörku á föstudaginn í vináttuleik. Leikurinn fer fram á CASA Arena í Horsens og hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma.

Þetta er í 11 skiptið sem liðin mætast í þessum aldursflokki. Ísland hefur unnið tvo leiki, fimm hafa endað með jafntefli og Danmörk unnið þrjá.

Hópurinn

Elías Rafn Ólafsson | Midtjylland

Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford

Alfons Sampsted | Norrköping

Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel

Ari Leifsson | Fylkir

Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA

Alex Þór Hauksson | Stjarnan

Willum Þór Willumsson | BATE Borisov

Daníel Hafsteinsson | KA

Stefán Teitur Þórðarson | ÍA

Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir

Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna

Jónatan Ingi Jónsson | FH

Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik

Ágúst Eðvald Hlynsson | Víkingur R.

Erlingur Agnarsson | Víkingur R.

Hjalti Sigurðsson | Leiknir R.

Ísak Óli Ólafsson | Keflavík

Kolbeinn Þórðarson | Breiðablik

Þórir Jóhann Helgason | FH