• mán. 24. jún. 2019
  • Dómaramál

Helgi Mikael Jónasson dæmir í Evrópudeildinni

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Helgi Mikael Jónasson dæmir leik FC Prishtina frá Kosovó og St Joseph´s FC frá Gíbraltar. Leikurinn fer fram 27. júní í Pristina, Kosovó.

Honum til aðstoðar verða þeir Birkir Sigurðarson og Bryngeir Valdimarsson. Fjórði dómari verður Þorvaldur Árnason.