• lau. 20. júl. 2019
  • Landslið
  • U18 karla

U18 karla - Ísland mætir Lettlandi öðru sinni á sunnudag

U18 ára landslið karla mætir Lettlandi á sunnudag í seinni vináttuleik þjóðanna, en leikið er í Iecava í Lettlandi og hefst leikurinn kl. 11:00 að íslenskum tíma.

Byrjunarlið Íslands

Adam Ingi Benediktsson (M)

Guðmundur Tyrfingsson

Arnór Gauti Jónsson

Baldur Hannes Stefánsson

Róbert Orri Þorkelsson

Elmar Þór Jónsson

Orri Hrafn Kjartansson

Emil Karl Brekkan

Andri Fannar Baldursson

Mikael Egill Ellertsson

Danijel Dejan Djuric

Ísland vann fyrri leik liðanna 2-1 og var það Danijel Dejan Djuric sem skoraði bæði mörk Íslands.