• fim. 08. ágú. 2019
  • Landslið
  • A kvenna

A kvenna - Hópurinn fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Slóvakíu

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Ungverjalandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2021.

Leikirnir fara báðir fram á Laugardalsvelli og hefjast kl. 18:45. Ísland mætir Ungverjalandi 29. ágúst og Slóvakíu 2. september.

Hægt er að kaupa miða á leikina á tix.is ásamt því að enn er hægt að kaupa mótsmiða á alla heimaleiki liðsins í undankeppninni.

Hópurinn

Sandra Sigurðardóttir | Valur

Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik

Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir

Ásta Eir Árnadóttir | Breiðablik

Ingibjörg Sigurðardóttir | Djurgarden

Sif Atladóttir | Kristianstads DFF

Guðný Árnadóttir | Valur

Anna Björk Kristjánsdóttir | PSV

Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik

Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur

Dagný Brynjarsdóttir | Portland Thorns

Margrét Lára Viðarsdóttir | Valur

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Utah Royals

Sara Björk Gunnarsdóttir | Wolfsburg

Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik

Hlín Eiríksdóttir | Valur

Agla María Albertsdóttir | Breiðablik

Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Breiðablik

Elín Metta Jensen | Valur

Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF

Fanndís Friðriksdóttir | Valur