• lau. 10. ágú. 2019
  • Mótamál
  • Evrópuleikir

Breiðablik mætir ZFK Dragon 2014 á laugardag í Meistaradeild Evrópu

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik mætir ZFK Dragon 2014 á laugardag í öðrum leik sínum í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, en leikið er í Sarajevo í Bosníu og Hersegóvínu.

Liðið vann fyrsta leik sinn í riðlinum, gegn Asa Tel-Aviv, 4-1.

Hægt verður að fylgjast með textalýsingu frá leiknum á vef UEFA.

Vefur UEFA