• fim. 29. ágú. 2019
  • Landslið
  • A kvenna

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Ungverjalandi

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Ungverjalandi.

Leikurinn er fyrsti leikur liðsins í undankeppni EM 2021

Byrjunarliðið

Sandra Sigurðardóttir (M)

Ingibjörg Sigurðardóttir

Sif Atladóttir

Glódís Perla Viggósdóttir

Hallbera Guðný Gísladóttir

Sara Björk Gunnarsdóttir

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir

Dagný Brynjarsdóttir

Hlín Eiríksdóttir

Agla María Albertsdóttir

Elín Metta Jensen