• mið. 04. sep. 2019
  • Landslið
  • U21 karla

U21 karla - Lokahópur fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt lokahópinn fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu.

Ísland mætir Lúxemborg 6. september og Armeníu 9. september. Báðir leikirnir fara fram á Víkingsvelli og hefjast kl. 17:00.

Miðasala á leikina er í fullum gangi á tix.is

Ísland - Lúxemborg

Ísland - Armenía

Hópurinn

Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad | 2 leikir

Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford | 2 leikir

Alfons Sampsted | Breiðablik | 21 leikur, 1 mark

Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 14 leikir, 3 mörk

Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 10 leikir

Ari Leifsson | Fylkir | 9 leikir

Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 9 leikir, 1 mark

Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA | 8 leikir

Torfi Tímoteus Gunnarsson | KA | 8 leikir

Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 8 leikir

Daníel Hafsteinsson | Helsingborgs IF | 7 leikir

Stefán Teitur Þórðarson | ÍA | 7 leikir, 1 mark

Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 6 leikir

Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia | 6 leikir, 1 mark

Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R. | 5 leikir

Jónatan Ingi Jónsson | FH | 5 leikir

Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik | 3 leikir

Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 1 leikur

Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 1 leikur

Þórir Jóhann Helgason | FH | 1 leikur