• mið. 04. sep. 2019
  • Agamál

Úrskurður í máli KR gegn Fylki

Mynd - fotbolti.net -  Hafliði Breiðfjörð

Á fundi sínum, 3. september síðastliðinn, tók aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir mál nr. 8/2019, KR gegn Fylki, vegna leiks liðanna í Íslandsmóti í 2. flokki karla þann 13. ágúst 2019.

Í úrskurðarorði segir: „Úrslit í leik Knattspyrnufélags Reykjavíkur gegn Fylki í leik liðanna sem fram fór 13. ágúst 2019 í Íslandsmóti 2. flokks karla, skulu standa.

Úrskurðurinn