• fim. 05. sep. 2019
  • Landslið
  • U15 kvenna

U15 kvenna - Byrjunarliðið gegn Víetnam

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið gegn Víetnam.

Um er að ræða þriðja, og síðasta, leik liðsins á móti í Víetnam.

Leikurinn hefst kl. 11:30 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu frá honum á Facebook síðu KSÍ

Facebook síða KSÍ

Byrjunarliðið

Aldís Guðlaugsdóttir (M)

Helena Jónsdóttir

Anna Brynja Agnarsdóttir

Birna Kristín Björnsdóttir

Sara Dögg Ásþórsdóttir

Eyrún Vala Harðardóttir

Írena Héðinsdóttir Gonzalez

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir

Kara Petra Aradóttir

Snædís María Jörundsdóttir (F)

Unnur Stefánsdóttir