• fös. 20. sep. 2019
  • Landslið
  • U17 karla

U17 karla - Hópur fyrir æfingar dagana 30. september - 2. október

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið æfingahóp sem tekur þátt í æfingum dagana 30. september - 2. október.

Æfingarnar fara fram á Kaplakrikavelli.

Liðið leikur í undankeppni EM 2020 22.-28. október næstkomandi og eru í riðli með Króatíu, Skotlandi og Armeníu.

Dagskrá

Hópurinn

Anton Logi Lúðvíksson | Breiðablik

Hlynur Freyr Karlsson | Breiðablik

Kristian Nökkvi Hlynsson | Breiðablik

Tómas Bjarki Jónsson | Breiðablik

Arnór Gauti Úlfarsson | FH

Dagur Þór Hafþórsson | FH

Logi Hrafn Róbertsson | FH

Lúkas Logi Heimisson | Fjölnir

Grímur Ingi Jakobsson | Grótta

Kjartan Kári Halldórsson | Grótta

Orri Steinn Óskarsson | Grótta

Kristófer Jónsson | Haukar

Árni Salvar Heimisson | ÍA

Ingi Þór Sigurðsson | ÍA

Ívan Óli Santos | ÍR

Einar Ari Ármannsson | KA

Sigurpáll Sören Ingólfsson | KR

Birgir Steinn Styrmisson | KR

Guðmundur Tyrfingsson | Selfoss

Þorgils Gunnarsson | Selfoss

Sigurbergur Áki Jörundsson | Stjarnan

Adolf Daði Birgisson | Stjarnan

Ísak Andri Sigurgeirsson | Stjarnan

Óli Valur Ómarsson | Stjarnan

Viktor Reynir Oddgeirsson | Stjarnan

Hrafn Hallgrímsson | Stjarnan

Kári Daníel Alexandersson | Valur

Jakob Franz Pálsson | Þór