• fim. 03. okt. 2019
  • Landslið
  • A kvenna

A kvenna - Ísland mætir Frakklandi á föstudag

A landslið kvenna mætir Frakklandi á föstudag í æfingaleik, en leikið er ytra. Leikurinn fer fram á Stade des Costiers og hefst kl. 19:00 að íslenskum tíma.

Leikurinn er liður í undirbúningi liðsins fyrir leik þess gegn Lettlandi á þriðjudag í undankeppni EM 2021.

Vel fer um liðið hér í Frakklandi og eru allir leikmenn tilbúnir í verkefni gegn Frökkum.

Hópurinn

Sandra Sigurðardóttir | Valur

Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir

Ingibjörg Valgeirsdóttir | KR

Ásta Eir Árnadóttir | Breiðablik

Ingibjörg Sigurðardóttir | Djurgardens IF

Sif Atladóttir | Kristianstads DFF

Guðný Árnadóttir | Valur

Anna Björk Kristjánsdóttir | PSV

Glódís Perla Viggósdóttir | FC Rosengard

Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur

Dagný Brynjarsdóttir | Portland Thorns

Margrét Lára Viðarsdóttir | Valur

Rakel Hönnudóttir | Reading

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Utah Royals

Sara Björk Gunnarsdóttir | Wolfsburg

Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik

Sandra María Jessen | Leverkusen

Hlín Eiríksdóttir | Valur

Agla María Albertsdóttir | Breiðablik

Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Breiðablik

Elín Metta Jensen | Valur

Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF

Fanndís Friðriksdóttir | Valur