• þri. 08. okt. 2019
  • Fræðsla

KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í október og nóvember 2019

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir tveimur KSÍ II þjálfaranámskeiðum á næstu vikum. Fyrra námskeiðið verður helgina 25.-27. október 2019 og það síðara helgina 1.-3. nóvember.

Búast má við að skipt verði í tvo hópa á námskeiðinu sem haldið verður síðustu helgina í október. Dagskrá má finna hér að neðan. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Dagskrá

Námskeiðsgjaldið er 21.000 kr.

Námskeiðið er opið öllum sem fæddir eru árið 2004 eða fyrr.

Skráningu helgina 25.-27. október 2019:

Skráning

Skráning helgina 1.-3. nóvember 2019

Skráning