• þri. 08. okt. 2019
  • Landslið
  • U19 kvenna

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Spáni

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Spáni.

Leikurinn hefst kl. 17:00 og fer fram á Origo vellinum. Bein útsending verður frá honum á www.sporttv.is.

Bæði lið eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki og komin áfram í milliriðla undankeppni EM 2020.

Byrjunarliðið

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (M)

Barbára Sól Gísladóttir

Katla María Þórðardóttir

Arna Eiríksdóttir

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir

Eva Rut Ásþórsdóttir

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (F)

Ída Marín Hermannsdóttir

Helena Ósk Hálfdánardóttir

Hafrún Rakel Halldórsdóttir

Sveindís Jane Jónsdóttir