• mið. 09. okt. 2019
  • Landslið
  • U19 karla

Byrjunarlið U19 karla gegn Finnum

U19 landslið karla mætir Finnum í vináttuleik í dag, miðvikudag, en leikið er í Finnlandi og hefst leikurinn kl. 15:00 að íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með leiknum í beinni vefútsendingu.

Vefútsending

Þjálfari íslenska liðsins er Þorvaldur Örlygsson, og hefur byrjunarliðið verið opinberað.

Byrjunarlið Íslands
1 Jökull Andrésson Reading
2 Valgeir Valgeirsson HK
3 Atli Barkarson Fredrikstad
5 Teitur Magnússon OB
6 Andri Fannar Baldursson Bologna F.C.
8 Ísak Snær Þorvaldsson Norwich
9 Andri Lucas Guðjohnsen Real Madrid
10 Kristall Máni Ingason FC Köbenhavn
17 Ísak Bergmann Jóhannesson IFK Norrköping
18 Mikael Egill Ellertsson Spal Fc
19 Róbert Orri Þorkelsson Afturelding


Varamenn
12 Hákon Rafn Valdimarsson Grótta
13 Vuk Óskar Dimitrijevic Leiknir R.
14 Baldur Hannes Stefánsson Þróttur
15 Jón Gísli Eyland Gíslason ÍA
16 Davíð Snær Jóhannsson Keflavík
4 Jóhann Árni Gunnarsson Fjölnir
11 Sölvi Snær Guðbjargarson Stjarnan
7 Karl Friðleifur Gunnarsson Breiðablik
20 Þórður Gunnar Hafþórsson Vestri

Ísland mætir svo Svíþjóð föstudaginn 11. október.

Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM 2020, en Ísland er þar í riðli með Albaníu, Belgíu og Grikklandi. Riðillinn fer fram í Belgíu 13.-19. nóvember.