• þri. 15. okt. 2019
  • U21 karla
  • Landslið

U21 karla - Byrjunarliðið gegn Írlandi

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Írlandi.

Leikurinn er liður í undankeppni EM 2021 og fer fram á Víkingsvelli. Leikurinn hefst kl. 15:00.

Byrjunarliðið

Patrik Sigurður Gunnarsson (M)

Alfons Sampsted

Ari Leifsson

Ísak Óli Ólafsson

Hörður Ingi Gunnarsson

Kolbeinn Birgir Finnsson

Stefán Teitur Þórðarson

Alex Þór Hauksson

Willum Þór Willumsson

Jón Dagur Þorsteinsson (F)

Sveinn Aron Guðjohnsen