• mið. 06. nóv. 2019
  • Landslið
  • U19 kvenna

U19 kvenna - Ísland mætir Svíþjóð öðru sinni á fimmtudag

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

U19 ára landslið kvenna mætir Svíþjóð á fimmtudag í öðrum vináttuleik liðanna. Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst kl. 19:15.

Stelpurnar unnu góðan 3-0 sigur gegn Svíum í fyrri leik liðanna á þriðjudag. Karen María Sigurgeirsdóttir, Hildur Þóra Hákonardóttir og Linda Líf Boama skoruðu mörk Íslands.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á Youtube rás KSÍ.

Youtube rás KSÍ