• fim. 07. nóv. 2019
  • Landslið
  • A karla

A karla - Hópurinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020.

Ísland mætir Tyrklandi 14. nóvember og Moldóvu 17. nóvember, en báðir leikirnir fara fram ytra.

Hópurinn

Nafn

Félag

Leikir

Mörk

Hannes Þór Halldórsson

Valur

65

 

Rúnar Alex Rúnarsson

Dijon

5

 

Ögmundur Kristinsson

AEL

15

 

Jón Guðni Fjóluson

Krasnodar

16

1

Sverrir Ingi Ingason

PAOK

28

3

Hjörtur Hermannsson

Bröndby

14

1

Kári Árnason

Víkingur Reykjavík

80

6

Ragnar Sigurðsson

Rostov

92

5

Hörður Björgvin Magnússon

CSKA Moscow

26

2

Guðlaugur Victor Pálsson

SV Darmstadt 98

13

 

Ari Freyr Skúlason

KV Oostende

70

 

Samúel Kári Friðjónsson

Viking

7

 

Mikael Neville Anderson

FC Midtjylland

1

 

Arnór Ingvi Traustason

Malmö FF

32

5

Birkir Bjarnason

Al-Arabi

82

12

Rúnar Már Sigurjónsson

Astana

25

1

Aron Elís Þrándarson

Aalesund

4

 

Arnór Sigurðsson

CSKA Moscow

6

1

Gylfi Þór Sigurðsson

Everton

72

21

Jón Daði Böðvarsson

Millwall

46

3

Kolbeinn Sigþórsson

AIK

54

26

Viðar Örn Kjartansson

Rubin Kazan

23

3

Alfreð Finnbogason

FC Augsburg

56

15