• þri. 10. mar. 2020
  • eFótbolti

Undankeppni eEURO 2020 farin af stað

Undankeppni eEURO 2020 í PES er farin af stað, en fyrstu leikirnir fóru fram 9. mars

Ísland er á meðal þátttökuþjóða í undankeppninni og lék liðið fjóra leiki og töpuðust þeir allir. 

Seinni umferð riðilsins fer fram 23. mars næstkomandi.

16 lið komast úr undankeppninni inn í lokakeppnina sem fer fram í London í júlí.

Hægt er að fylgjast með mótinu á vefsíðu keppninnar:

eEURO 2020

Leikir Íslands

Rússland - Ísland 8-1

Austurríki - Ísland 7-2

Ísland - Pólland 1-5

Ísrael - Ísland 11-2