• lau. 10. apr. 2021
  • Landslið
  • A kvenna

A kvenna í beinni

A landslið kvenna mætir Ítalíu í tveimur vináttuleikjum og er fyrri leikurinn í dag, laugardag. Báðir leikirnir fara fram á Ítalíu, báðir hefjast þeir kl. 14:00 að íslenskum tíma og eru þeir báðir í beinni útsendingu.

Leikur dagsins verður sýndur beint á Youtube-síðu KSÍ og leikurinn á þriðjudag verður sýndur beint á á Stöð 2 sport.

KSÍ á Youtube

Framundan í beinni á á Stöð 2 sport