• fim. 16. sep. 2021
  • Landslið
  • U17 kvenna

U17 kvenna - Hópur fyrir undankeppni EM 2022

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2022.

Ísland er þar í riðli með Norður Írlandi, Serbíu og Spáni og verður riðillinn leikinn í Serbíu dagana 24.-30. september.

Riðillinn

Þetta eru fyrstu leikir liðsins undir stjórnar Magnúsar, en hann tók á dögunum við af Jörundi Áka Sveinssyni.

Hópurinn

Harpa Helgadóttir - Augnablik

Margrét Lea Gísladóttir - Augnablik

Margrét Brynja Kristinsdóttir - Breiðablik

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - Breiðablik

Emelía Óskarsdóttir - BSF

Elísa Lana Sigurjónsdóttir - FH

Lilja Liv Margrétardóttir - Grótta

Lilja Davíðsdóttir Scheving - Grótta

Iðunn Rán Gunnarsdóttir - KA

Eva Stefánsdóttir - KH

Sigríður Theód. Guðmundsdóttir - KH

Snæfríður Eva Eiríksdóttir - KH

Telma Steindórsdóttir - KH

Ísabella Sara Tryggvadóttir - KR

Eyrún Embla Hjartardóttir - Stjarnan

Margrét Rún Stefánsdóttir - Tindastóll

Fanney Inga Birkisdóttir - Valur

Katla Tryggvadóttir - Valur

Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir - Þór

Steingerður Snorradóttir - Þór