• lau. 26. feb. 2022
  • Ársþing

76. ársþingi KSÍ er lokið

Mynd - Hulda Margrét Óladóttir

76. ársþingi KSÍ er lokið, en það fór að þessu sinni fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. 

Á ársþingsvefnum er að finna allar nauðsynlegar upplýsingar um ársþing KSÍ. Ársskýrsla stjórnar birt sem sérstök vefsíða í stað PDF-forms fyrri ára.

Ársþingsvefur KSÍ

Ársskýrsla KSÍ

Vefútsending frá ársþingi (einnig hægt að fara á Youtube-síðu KSÍ)

Nokkrar tillögur lágu fyrir þinginu og er hægt að lesa um afgreiðslu þeirra hér að neðan.

Þingskjöl

Tillaga til lagabreytinga - Grein 33Samþykkt

  •     Breytingatillaga við þingskjal 7 - Sigurður Sigurðsson, Árborg, lagði til að breytingar á þingskjali 7 varðandi 4. Deild karla, 5. Deild karla og utandeild taki gildi fyrir keppnistímabilið 2022Felld

Tillaga til ályktunar - Efsta deild karla (Stjórn KSÍ) - Samþykkt

Tillaga til ályktunar  - Efsta deild kvenna (Stjórn KSÍ) - Samþykkt

Tillaga til ályktunar  - 1. deild karla (Stjórn KSÍ) - Samþykkt

Tillaga til ályktunar  - Neðri deildir karla (Stjórn KSÍ) - Samþykkt

Tillaga til ályktunar - Bikarkeppni neðri deilda karla (Stjórn KSÍ) - Samþykkt

Tillaga til ályktunar - Varalið meistaraflokkur kvenna (Breiðablik, FH, Valur)

  • Breytingatillaga við þingskjal 13 - Halldór Jón Garðarsson, Haukum, lagði til að varalið félaga geta aðeins hæst spilað í þriðju efstu deild, þ.e. C deild, og að tillagan gildi til næstu tveggja keppnistímabila og taki gildi nú í sumar.
  • Lagt er til að framkomin tillaga á þingskjali 13 um varalið í meistaraflokkum kvenna verði vísað til starfshóps á vegum KSÍ - Fyrir hönd Vals og FH - Samþykkt

Kosningar

Hægt er að lesa um kosningar á ársþinginu hér á vef KSÍ.

Kosningar

Kosning formanns

Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörinn formaður KSÍ til tveggja ára með 105 atkvæði.

Sævar Pétursson fékk 44 atkvæði.

Kosning í stjórn

Til tveggja ára:

Ívar Ingimarsson

Sigfús Kárason

Pálmi Haraldsson

Borghildur Sigurðardóttir

Til eins árs:

Guðlaug Helga Sigurðardóttir

Helga Helgadóttir

Torfi Rafn Halldórsson

Unnar Stefán Sigurðsson

Varamenn í stjórn

Halldór Breiðfjörð Jóhannsson

Kolbeinn Kristinsson

Tinna Hrund Hlynsdóttir

Landshlutafulltrúar

Eva Dís Pálmadóttir - Austurland

Oddný Eva Böðvarsdóttir - Vesturland

Ómar Bragi Stefánsson - Norðurland

Trausti Hjaltason - Suðurland

Varalandshlutafulltrúar

Brynjólfur Sveinsson - Norðurland

Guðmundur Bj. Hafþórsson - Austurland

Sævar Þór Gíslason - Suðurland

Sigrún Ólafsdóttir - Vesturland