• mán. 04. apr. 2022
  • Dómaramál

Árleg landsdómararáðstefna fór fram síðustu helgi

Um liðna helgi fór fram árleg landsdómararáðstefna sem er hluti af undirbúningi dómara fyrir komandi keppnistímabil.

Dómarar hafa verið við æfingar frá því 1. nóvember undir stjórn Fannar Karvels Steindórssonar. Nánast allur landsdómarahópurinn hefur lokið stöðluðu UEFA þrekprófi og mætir vel undirbúinn til leiks í sumar.

Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér að neðan:

Föstudagur

17:00-17:30 Myndataka.

17:30-17:45 Setning.

17:45-18:05 Hagnýt mál.

18:05-18:15 Nýr starfsmaður – helstu verkefni.

18:15-18:25 Verðlaunaafhending.

18:25-18:35 Heimsókn til félaga.

18:35-19:00 Próf.

19:00-19:30 Matur.

19:30-21:00 Hópavinna Matrix – Klippur.

Laugardagur.

10:00-10:30 Yfirferð skriflega prófsins.

10:30-12:00 Hópavinna. Niðurstaða.

12:00-12:30 Matur

13:00-15:00 Hópur A. Endurlífgunarnámskeið..

13:00:-15:00 Hópur B. Æfing/Mælingar.

15:00-15:15 Breytingar á knattspyrnulögunum.

15:15-17:15 Hópur A. Æfing/Mælingar/.

15:15-17:15 Hópur B. Endurlífgunarnámskeið.

19:30 Árshátíð landsdómara.