• mán. 09. sep. 2024
  • Evrópuleikir
  • Mótamál

Breiðablik og Valur úr leik í Meistaradeild kvenna

Breiðablik og Valur eru úr leik í forkeppni Meistaradeildar kvenna.

Breiðablik tapaði 0-2 gegn Sporting CF, en leikið var á Kópavogsvelli. Valur tapaði 0-5 gegn Twente, en leikið var á heimavelli Twente í Hollandi.

Það er því ljóst að ekkert íslenskt lið verður í pottinum þegar dregið verður í aðra umferð forkeppninnar.