U19 karla mætir Englandi ytra í dag
U19 landslið karla mætir Englandi í vináttuleik ytra í dag, föstudag og hefst leikurinn kl. 11:00 að íslenskum tíma.
Smellið hér að neðan til að skoða íslenska hópinn, nokkrar breytingar voru gerðar frá upprunalega hópnum sem var tilkynntur.