Um stjórnarmenn og fulltrúa landsfjórðunga
Fæðingarár: 1970.
Félag: Breiðablik.
Í stjórn KSÍ síðan: 2017.
Félagsstörf: Ýmis störf fyrir Breiðablik um nokkurra ára skeið, sat í stjórn knattspyrnudeildar og var formaður knattspyrnudeildar. Sat einnig í stjórn ÍTF í fjögur ár, þar af sem formaður í eitt ár.
Fæðingaár: 1978.
Félag: Höttur.
Í stjórn KSÍ síðan: 2022.
Félagsstörf: Starfaði sem tengill einstakra yngri flokka Hattar árin 2011-2021, þrjú ár í stjórn yngri flokka, þar af tvö ár sem formaður stjórnar yngri flokka, í stjórn knattspyrnudeildar Hattar í tvö ár og situr nú í stjórn FHL, íþróttafélags sem annast rekstur sameiginlegs liðs Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis í mfl. kvk.
Fæðingaár: 1974.
Félag: ÍA.
Í stjórn KSÍ síðan: 2022.
Félagsstörf: Formaður knattspyrnudómarafélags Akraness og dómarastjóri ÍA frá 2009-2020, hefur setið í dómaranefnd KSÍ, varð landsdómari árið 2001 og verið eftirlitsmaður.
Fæðingaár: 1976.
Félag: FH.
Í stjórn KSÍ síðan: 2023
Félagsstörf: Framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar FH 2020-2022, varaformaður knattspyrnudeildar FH 2019-2020, A-landsliðsnefnd kvenna 2020-2023.
Fæðingaár: 1976.
Félag: Haukar.
Í stjórn KSÍ síðan: 2021.
Félagsstörf: Hefur verið yfirþjálfari og íþróttastjóri knattspyrnufélags Hauka frá 2018 og þjálfað hjá félaginu frá 2011.
Fæðingarár: 1977.
Félag: Höttur.
Í stjórn KSÍ síðan: 2022
Félagsstörf:
Fæðingaár: 1988.
Félag: Grótta
Í stjórn KSÍ síðan: 2023
Félagsstörf: Sat í stjórn rugbyfélagsins Reykjavik Raiders og var fyrirliði þess 2010 til 2012. Sat fundi ásamt stjórninni með ráðherra og ÍSÍ til að fá íþróttina formlega viðurkennda hér á landi, sem gekk í gegn árið 2011. Er með IRB/FIRA-AER level 1 þjálfararéttindi í rugby.
Fæðingaár: 1978.
Félag: Skallagrímur.
Í stjórn KSÍ síðan: 2022.
Félagsstörf: Hefur verið bæði í stjórn og formaður yngriflokkaráðs Skallagríms síðan 2017.
Fæðingarár: 1964.
Félag: Breiðablik
Í stjórn KSÍ síðan: 2021
Félagsstörf: Ýmis störf fyrir Breiðablik m.a. formaður aðalstjórnar og síðar formaður knattspyrnudeildar. Formaður stjórnar ÍTF frá 2021.
Fæðingaár: 1957.
Félag: Tindastóll.
Í stjórn KSÍ síðan: 2021
Félagsstörf:
Fæðingarár: 1974.
Félag: ÍA.
Í stjórn KSÍ síðan: 2022.
Félagsstörf: Hefur verið í unglinganefnd KSÍ frá 2018, var í stjórn knattspyrnufélags ÍA, í stjórn fimleikafélags Akraness í um 10 ár, í stjórn ÍA og stofnfélagi í Sjóbaðsfélagi Akraness.
Fæðingaár: 1966.
Félag: Fylkir.
Í stjórn KSÍ síðan: 2021.
Félagsstörf: Hefur unnið mikið í foreldrastarfi Fylkis. Í 10 ár var hann í flestum mögulegum foreldraráðum, var 5 ár í barna- og unglingaráði, þ.a. formaður í 2 ár og starfaði sem gjaldkeri knattspyrnudeildarinnar í þrjú ár, til 2019.
Fæðingarár: 1962.
Félag: ÍA.
Í stjórn KSÍ síðan: 2023.
Félagsstörf: Vann lengi ýmis störf fyrir ÍA, sat í stjórn knattspyrnufèlagsins og var formaður knattspyrnufélagsins í nokkur ár. Var i nokkur ár í unglinganefnd kvenna hjá KSÍ.
Fæðingaár: 1975.
Félag: Keflavík
Í stjórn KSÍ síðan: 2021
Félagsstörf: Hefur starfað íþróttaumhverfinu í Keflavík frá 2006. Stjórnarmaður hjá unglingaráði körfuknattleiksdeildar Keflavík árin 2006-2017, í meistaraflokksráði körfuknattleiksdeildar Keflavíkur 2006-2007, formaður hjá unglingaráði körfuknattleiksdeildar Keflavík 2007-2009 og einn aðalskipuleggjandi Nettómótsins 2006-2018, eins stærsta körfuknattleiksmóts landsins.
Fæðingarár: 1985.
Félag: Vestri.
Í stjórn KSÍ síðan: 2022.
Félagsstörf: Stjórn barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Vestra 2017-2020, formaður barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Vestra frá 2020.
Fæðingaár:1982.
Félag: ÍBV.
Í stjórn KSÍ síðan: 2021.
Félagsstörf: Framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍBV 2010-2012. Stjórnarmaður hjá KFS um árabil. Ýmiss félagsstörf í gegnum tíðina bæði sem leikmaður, starfsmaður og stjórnarmaður.
Fæðingaár: 1965.
Félag: Þróttur R.
Í stjórn KSÍ síðan: 2021.
Félagsstörf: Hefur verið viðloðandi knattspyrnuna allt sitt líf, verið í stjórn knattspyrnuþjálfarafélags Íslands, formaður og gjaldkeri knattspyrnudeildar Tindastóls, í Fræðslunefnd KSÍ og unnið við undirbúning og framkvæmd stórra knattspyrnumóta.
Framkvæmdastjóri KSÍ
Fæðingarár: 1969
Félag: Víkingur R.
Framkvæmdastjóri KSÍ síðan 2015.
Félagsstörf: Klara hefur starfað fyrir KSÍ síðan í janúar 1994 og gegndi m.a. starfi skrifstofustjóra KSÍ um árabil. Að auki hefur Klara starfað fyrir UEFA sem eftirlitsmaður á alþjóðlegum leikjum. Varamaður í nefnd UEFA um samfélagslega ábyrgð (einn af varaformönnum).