Um stjórnarmenn

Fæðingarár: 1963.

Félag: Fylkir.

Í stjórn KSÍ síðan: 2019.

Félagsstörf: Ýmis störf fyrir Fylki um nokkurra ára skeið, var m.a. gjaldkeri barna- og unglingaráðs, formaður meistaraflokksráðs karla og formaður knattspyrnudeildar, og sat í aðalstjórn Fylkis. Sat að auki í stjórn ÍTF í fimm ár, þar af tvö ár sem formaður.

Fæðingarár: 1968.

Félag: Selfoss, Fjarðabyggð.

Í stjórn KSÍ síðan: 2018

Félagsstörf: Var formaður Fjarðabyggðar í rúman áratug, framkvæmdastjóri Fjarðabyggðar frá 2015.

Fæðingarár: 1958.

Félag: UMFS (Dalvík), Reynir Á.

Í stjórn KSÍ síðan: 1997.

Félagsstörf: Ýmis félagsstörf fyrir UMFS og Reyni, m.a. formaður knattspyrnudeildarinnar á Dalvík um árabil til ársins 1997.

Fæðingarár: 1970.

Félag: Breiðablik.

Í stjórn KSÍ síðan: 2017.

Félagsstörf: Ýmis störf fyrir Breiðablik um nokkurra ára skeið, sat í stjórn knattspyrnudeildar og var formaður knattspyrnudeildar. Sat einnig í stjórn ÍTF í fjögur ár, þar af sem formaður í eitt ár.

Fæðingarár: 1955

Félag: ÍA.

Í stjórn KSÍ síðan: 2012

Félagsstörf: Ýmis störf fyrir ÍA um árabil, m.a. sem formaður Rekstrarfélags meistaraflokks Knattspyrnufélags ÍA og sem formaður Knattspyrnufélags ÍA, og sat þrjú ár í aðalstjórn ÍA.

Fæðingarár: 1983.

Félag: Knattspyrnufélagið Árborg.

Í stjórn KSÍ síðan: 2019.

Félagsstörf: Ýmis störf fyrir Knattspyrnufélag Árborgar, m.a. sem varaformaður og framkvæmdastjóri. Þjálfaði meistaraflokk karla hjá Árborg um nokkurra ára skeið og meistaraflokk kvenna hjá Selfossi í eitt ár.

Fæðingarár: 1965.

Félag: Valur.

Í stjórn KSÍ síðan: 2017.

Félagsstörf: Forseti félags fyrrverandi leikmanna Bolton W. Starfaði um árabil í Knattspyrnuakademíu Íslands, í stjórn Valsmanna hf og í Sjálfseignarstofnun knattspyrnufélagsins Vals. Formaður undirbúningsnefndar Alþjóðaleika ungmenna í Reykjavík 2007. Frá 2017 - Stefnumótunarhópur UEFA (Strategy Group), Aganefnd FIFA (Disciplinary Committee), Tækni- og útbreiðslunefnd UEFA (Technical and Development Committee).

Fæðingarár: 1968.

Félag: ÍBV.

Í stjórn KSÍ síðan: 2018.

Félagsstörf: Ýmis störf fyrir ÍBV um árabil. Sat í stjórn knattspyrnudeildar ÍBV íþróttafélags og í stjórn barna- og unglingaráðs ÍBV íþróttafélags.

Fæðingarár: 1947.

Félag: Skallagrímur.

Í stjórn KSÍ síðan: 1996.

Félagsstörf: Hefur starfað um áratugaskeið fyrir Umf. Skallagrím, m.a. sem formaður knattspyrnudeildar um árabil.

Fæðingarár: 1954

Félag: Vestri.

Í stjórn KSÍ síðan: 2012

Félagsstörf: Situr í stjórn Héraðssambands Vestfjarða (HSV). Formaður Íþróttabandalags Ísafjarðar (ÍBÍ) um árabil og hefur setið í ýmsum stjórnum og nefndum fyrir íþróttafélög á Ísafirði.

Fæðingarár: 1967

Félag: Víkingur Ól.

Í stjórn KSÍ síðan: 2017

Félagsstörf: Starfaði fyrir knattspyrnudeild Víkings Ól., sat í stjórn knattspyrnudeildar og var m.a. formaður og gjaldkeri,.

Fæðingarár: 1964.

Félag: Breiðablik

Í stjórn KSÍ síðan: 2021

Félagsstörf: Ýmis störf fyrir Breiðablik m.a. formaður aðalstjórnar og síðar formaður knattspyrnudeildar. Formaður stjórnar ÍTF frá 2021.

Fæðingarár: 1963.

Félag: Valur.

Í stjórn KSÍ síðan: 2010.

Félagsstörf: Ýmis störf fyrir Knattspyrnufélagið Val, m.a. sem yfirmaður barna- og unglingasviðs. Sviðsstjóri þróunar- og fræðslusviðs ÍSÍ síðan 2012.

Fæðingarár: 1971.

Félag: Selfoss, Árborg.

Í stjórn KSÍ síðan: 2010.

Félagsstörf: Starfaði fyrir knattspyrnudeild Selfoss um nokkurra ára skeið, sat m.a. í unglingaráði og gegndi formennsku í meistaraflokksráði karla.

Fæðingarár: 1972.

Félag: Stjarnan.

Í stjórn KSÍ síðan: 2018.

Félagsstörf: Ýmis störf fyrir knattspyrnudeild Stjörnunnar, sat í stjórn og var m.a. Formaður barna-og unglingaráðs um nokkurra ára skeið.

Fæðingarár: 1966.

Félag: ÍBV, Grindavík.

Í stjórn KSÍ síðan: 2019.

Félagsstörf: Ýmis störf fyrir ÍBV, m.a. sem framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍBV, og fyrir Grindavík, m.a. sem formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Kom að stofnun ÍTF á sínum tíma.

Fæðingarár: 1977.

Félag: Þór.

Í stjórn KSÍ síðan: 2019.

Félagsstörf: Ýmis störf og dómgæsla fyrir Íþróttafélagið Þór á Akureyri. Var KSÍ dómari 2003 -2018, alþjóðlegur dómari FIFA 2010-2018.