• þri. 07. nóv. 2023

2300. fundur stjórnar KSÍ - 31. október 2023

2300. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn þriðjudaginn 31. október 2023 og hófst kl. 15:30. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli.

Mættir stjórnarmenn: Vanda Sigurgeirsdóttir formaður, Borghildur Sigurðardóttir varaformaður, Sigfús Ásgeir Kárason varaformaður, Halldór Breiðfjörð Jóhannsson, Helga Helgadóttir, Ívar Ingimarsson, Pálmi Haraldsson, Tinna Hrund Hlynsdóttir og Unnar Stefán Sigurðsson.

Mættir varamenn: Hildur Jóna Þorsteinsdóttir, Jón Sigurður Pétursson og Jón Rúnar Halldórsson.

Mættir fulltrúar landshluta: Eva Dís Pálmadóttir (AL) og Oddný Eva Böðvarsdóttir (VL).

Forföll: Orri V. Hlöðversson, Sigrún Ríkharðsdóttir (varamaður í stjórn), Ómar Bragi Stefánsson (landshlutafulltrúi NL) og Trausti Hjaltason (landshlutafulltrúi SL).

Mættur framkvæmdastjóri: Klara Bjartmarz sem ritaði fundargerð.

Fundargerð