Lög KSÍ

Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) er samband héraðssambanda og íþróttabandalaga þeirra félaga innan ÍSÍ, sem iðka og keppa í knattspyrnu.  Lög þessi öðluðust gildi við samþykki þeirra á knattspyrnuþingi í febrúar 2007.

Lög KSÍ