Komdu í fótbolta með Mola

Verkefnið "Komdu í fótbolta", samstarfsverkefni KSÍ og Landsbankans, heldur áfram sumarið 2022 og felur í sér heimsóknir til minni sveitarfélaga um land allt.  Siguróli Kristjánsson, oftast kallaður Moli, hefur umsjón með verkefninu og mun hann setja upp skemmtilegar og fjölbreyttar fótboltabúðir á hverjum stað til að efla áhuga iðkenda og styðja við bakið á knattspyrnustarfinu á staðnum.

Áætlað er að verkefnið standi yfir til loka júlímánaðar.  Smellið hér til að skoða dagskrána.

Moli er Akureyringur í húð og hár og lék um árabil með Þór, auk þess sem hann hefur þjálfað hjá félaginu í mörg ár. Þess má einnig geta að hann á tvo A landsleiki að baki.

Senda tölvupóst til Mola

Hér að neðan má sjá myndir frá heimsóknum Mola.  Myndir frá 2019, 2020 og 2021 neðar á síðunni.

2022

Reykholt














Hvolsvöllur
















Ísafjörður









Brautarholt















2021

Brautarholt













Hveragerði













Ægir













Stokkseyri













Reykholt













Borg í Grímsnesi













Dalvík













Siglufjörður













Ólafsfjörður













Breiðdalsvík













Þórshöfn













Vopnafjörður












Seyðisfjörður






















Sauðárkrókur













Skagaströnd













Egilsstaðir













Reyðarfjörður






















Eskifjörður










Fáskrúðsfjörður 













Fellabær













Hvammstangi













Vogar










Varmahlíð









Samherjar Eyjafjarðarsveit










Grenivík












Bíldudalur













Patreksfjörður













Þingeyri










Flateyri













Þingeyri










Hólmavík













Reykhólar













Suðureyri



















Búðardalur

















Súðavík













Blönduós













Lundur - Íþróttafélagið Þingeyingur









Ýdalir, Íþróttafélagið Efling og Geisli













Álftanes













Borgarnes













Kjalarnes













Neskaupsstaður















2020

Vogar














Kjalarnes













Skagaströnd













Patreksfjörður













Suðureyri













Flateyri













Þingeyri
















Hólmavík













Súðavík

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Breiðdalsvík

Djúpivogur

Hornafjörður

Kirkjubæjarklaustur

Mývatnssveit

Seyðisfjörður

Stöðvarfjörður

Þórshöfn

Vík í Mýrdal

Vopnafjörður

Hofsós

Ólafsvík

Búðardalur

Varmahlíð

Þorlákshöfn

Stykkishólmur

Stokkseyri

Grundarfjörður

Flúðir

Borg í Grímsnesi

Myndirnar hér fyrir neðan eru frá "Komdu í fótbolta með Mola" 2019.

Stöðvarfjörður -18 krakkar mættu á aldrinum 2-13 ára. 

Breiðdalsvík - fjórir mættu á æfinguna, en nokkrir tóku æfinguna á Stöðvarfirði fyrr um daginn. 

Skagaströnd - Frábær mæting - 20 krakkar mættu ásamt þjálfara.

Hofsós - 19 krakkar mættir á æfingu, en öll eru að æfa reglulega undir styrkri stjórn Bjarka þjálfara.

Varmahlíð - 23 krakkar mættir á æfingu og mikill áhugi. Tveir þjálfarar á staðnum sem hjálpuðu til við æfinguna.

Djúpivogur - 20 krakkar mættir á svæðið ásamt þjálfara sínum. Mikill áhugi á fótbolta.

Kirkjubæjarklaustur - 18 krakkar ásamt þjálfara sínum mættu á æfingu. 

Vík í Mýrdal - 23 krakkar létu sjá sig á æfingu ásamt þjálfara sínum. Einnig mættu 10 foreldrar og forráðamenn - mikil ánægja með framtakið.

Flúðir - 17 krakkar mættir á æfingu ásamt þjálfara sínum honum Georgi. 

Stokkseyri - 21 krakki mætti á æfingu ásamt Tómasi Þóroddssyni, landshlutafulltrúa Suðurlands í stjórn KSÍ. 

Eyrarbakki - 23 krakkar mættu ásamt þjálfara og forráðamönnum.

Hólmavík - 10 mættir á æfingu ásamt tveimur þjálfurum. 

Búðardalur - 13 mættu á æfinguna ásamt Jóni Agli, forráðamanni sem er allt í öllu.

Seyðisfjörður - 13 krakkar mættir og frábær þjálfari.

Kópasker - 5 krakkar mættu og það var mikið fjör.

Ásbyrgisleikarnir

Þórshöfn - 21 krakki mætti ásamt sex foreldrum. Börn á aldrinum 6-12 ára, einn 16 ára einnig.

Raufarhöfn - 11 krakkar mættu á æfingu.

Vopnafjörður - Moli leit þar við og horfði á æfingar hjá félaginu.

Patreksfjörður - Sameiginleg æfing fyrir Patreksfjörð, Tálknafjörð og Bíldudal. 26 krakkar mættu á æfinguna ásamt tveimur þjálfurum.

Flateyri - 11 krakkar mættu á æfinguna ásamt þremur forráðamönnum. 

Suðureyri - 22 krakkar mættu á æfingu ásamt fimm forráðamönnum. Allir mjög áhugasamir og ánægðir með daginn.

Súðavík - 9 komu á æfingu, flott aðstaða á svæðinu.

Þingeyri - 17 krakkar mættu á svæðið ásamt forráðamönnum. 

Vogar - 36 krakkar mættu á æfinguna ásamt Hákoni og Elfari, þjálfurum þeirra.

Þorlákshöfn - 27 krakkar og þrír þjálfarar mættir á svæðið.

Ólafsvík - Ótrúleg mæting, 53 krakkar mættir á æfingu. Flott umgjörð og flottir þjálfarar.

Grundarfjörður - 32 krakkar og allt fullt af foreldrum að horfa á.

Stykkishólmur - 38 krakkar og tveir þjálfarar.

Kjalarnes - 21 krakki frá 1.-10. bekk ásamt flottum þjálfara.