Fræðsla um uppbyggingu knattspyrnuvalla

Leiðbeinandi upplýsingar um uppbyggingu knattspyrnuvalla (gras, blendingar, gervigras)

Í lok árs 2021 setti mannvirkjanefnd saman myndband með fræðslu um mismunandi uppbyggingar á knattspyrnuvöllum (gras, blendingar og gervigras).