Fræðsla um velli, leikvanga og knattspyrnuhús

Leiðbeinandi upplýsingar um byggingu knattspyrnuleikvanga á Íslandi, stefnumörkun í uppbyggingu knattspyrnuhúsa og uppbyggingu knattspyrnuvalla (gras, blendingar, gervigras)

Árið 2010 gaf KSÍ út bækling sem hefur að geyma leiðbeinandi upplýsingar um byggingu knattspyrnuleikvanga á Íslandi. - Bæklingur um knattspyrnuleikvanga

Árið 1996 gaf KSÍ út bækling um uppbyggingu knattspyrnuhúsa á Íslandi og stefnumörkun þess efnis. - Bæklingur um knattspyrnuhús

Í lok árs 2021 setti mannvirkjanefnd saman myndband með fræðslu um mismunandi uppbyggingar á knattspyrnuvöllum (gras, blendingar og gervigras).