Það er verið að spila fótbolta um allt land næstu daga og úr nógu að velja fyrir knattspyrnuþyrsta landsmenn.
Fyrr í vikunni fór fram samráðs- og upplýsingafundur um öryggi Grindavíkurvallar og hvernig tryggja megi öryggi gesta, starfsfólks og keppenda á...
KSÍ hefur samið við Þrótt um að heimaleikir U21 landsliðs karla fari fram á Þróttarvellinum í Laugardal.
U16 karla gerði 1-1 jafntefli við Tékkland í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
Leiktíma hefur verið breytt á leik Tindastóls og Breiðabliks í Bestu deild kvenna á fimmtudag.
Leikur Stjörnunnar og Fram um helgina í Bestu deild karla hefur verið færður fram um einn dag.
4. deild karla fer af stað á miðvikudag þegar Elliði og Kría mætast.
Dregið verður í 32-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins í beinni útsendingu í Fótbolti.net útvarpsþættinum á X-inu á laugardag.
Í síðustu viku var haldinn sameiginlegur fundur stjórna KSÍ og ÍTF í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
U16 karla mætir Tékklandi á miðvikudag í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament.
ÍSÍ, UMFÍ, ÍBR og KSÍ bjóða til málþings miðvikudaginn 7. maí kl. 17–19 í veislusal KSÍ á 3. hæð.
U16 lið karla tapaði 5-0 gegn Svíþjóð á UEFA development tournament
.