Stuðningsmönnum íslenska liðsins mun standa til boða að kaupa miða á leiki A landsliðs karla í nóvember.
Íslenskt dómarateymi verður að störfum í leik Samsunspor og Dynamo Kyiv í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudag.
Bríet Bragadóttir og Tijana Krstic munu dæma í undankeppni EM 2026 hjá U17 kvenna.
Íslenska landsliðið í rafíþróttum tekur þátt í undankeppni HM 2025 í Rocket League.
KSÍ will host two KSÍ B 2 coaching courses in November.
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 2 þjálfaranámskeið í nóvember.
Ólafur Ingi Skúlason hefur látið af störfum sem þjálfari U21 landsliðs karla að eigin ósk.
Þórður Þ. Þórðarson hefur verið kosinn dómari ársins í Bestu deild kvenna í þriðja sinn á fjórum árum.
Birta Georgsdóttir úr Breiðabliki og var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna 2025 og Thelma Karen Pálmadóttir úr FH efnilegust.
Breiðablik fékk í dag afhentan Íslandsmeistaraskjöldinn fyrir sigur í Bestu deild kvenna 2025.
Breiðablik mætir Fortuna Hjørring í 16-liða úrslitum í Evrópubikarnum.
A landslið karla er í 74. sæti á nýjum heimslista FIFA.
.