Félagaskiptagluggar

Á þessari síðu er að finna upplýsingar um þá félagaskiptaglugga sem eru framundan eða í gildi hverju sinni.  

Allir félagaskiptagluggar loka á miðnætti lokadags viðkomandi glugga.

 

Félagaskiptagluggar 2024

Félagaskiptagluggi efri deilda karla og kvenna

Besta deild karla, Besta deild kvenna, Lengjudeild karla, Lengjudeild kvenna og 2. deild karla

Fyrri gluggi (12 vikur): 1. febrúar til 24. apríl 2024 

Sumargluggi (4 vikur): 17. júlí til 13. ágúst 2024 

 

Félagaskiptagluggi Lengjudeild kvenna og 2. deild karla

Sérstakur sumargluggi í 2. deild karla og 1. deild kvenna (2 vikur): 17. júlí til 31. júlí 2024 

 

Félagaskiptagluggi neðri deilda karla og kvenna

2. deild kvenna, 3. deild karla, 4. deild karla, 5. deild karla og Utandeild karla. 

Félagaskiptagluggi: 1. febrúar til 31. júlí 2024

 

Félagaskiptagluggi yngri flokka lokar 31. júlí 2024.