Þjálfaranámskeið

Heiti námskeiðs20182019
Bikarúrslitaráðstefna15. september
KSÍ Afreksþjálfun unglingaNóvember - Apríl
KSÍ B próf*20. maí
KSÍ I28.-30. september
KSÍ I12.-14. október
KSÍ II26.-28. október
KSÍ II12.-14. október
KSÍ III4.-6. janúar
KSÍ IV A25.-27. janúar
KSÍ IV B22.-24. febrúar
KSÍ V5.-7. október
KSÍ VI **September - Desember
Sýnum karakter - námskeið2.-4. nóvember

-Á KSÍ I og II er hægt að velja á milli tveggja helga.

-Umsóknarferli fyrir KSÍ Afreksþjálfun unglinga er frá 1. september - 1. október.

* Allir þjálfarar sem ætla að taka KSÍ B prófið þurfa fyrst að taka KSÍ B þjálfaraskóla (sjá upplýsingar hér að neðan)

**Allir þjálfarar sem ætla að sækja um inngöngu á KSÍ VI þjálfaranámskeiðið þurfa að taka KSÍ A þjálfaraskóla (upplýsingar hér að neðan), Umsóknarfrestur er til 17. ágúst.

Þjálfaraskóli KSÍ
Upplýsingar

Helstu upplýsingar um námskeið KSÍ

Skráning á öll námskeið hefst 3 vikum fyrir hvert og eitt þeirra.

Þjálfaranámskeið KSÍ eru haldin eftir þörfum og aðsókn á landsbyggðinni.   Ef áhugi er fyrir að halda námskeið, vinsamlegast hafið þá samband við fræðslustjóra KSÍ. 

Allar dagsetningar námskeiða eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Ef góð þátttaka verður mun námskeiðum verða bætt við.

Skipulag þjálfaranámskeiða KSÍ


Þjálfaranámskeið í fjarnámi

League Managers Association KSÍ hefur komist að samkomulagi við LMA (League Managers Association) í Englandi og Sportspath.com um að bjóða þjálfurum á Íslandi upp á þjálfaranámskeið í fjarnámi (í gegnum tölvu).

Hér að neðan má sjá þau námskeið sem eru í boði: