Þjálfaranámskeið
Dagsetningar þjálfaranámskeiða
KSÍ B þjálfaragráða – námskeið | Dagsetningar |
KSÍ I | 14. - 15. nóvember og 21. - 22. nóvember 2020 |
KSÍ II | 28. – 29. nóvember og 5. – 6. desember 2020 |
KSÍ III | 16. - 17.. janúar og 23. – 24. janúar 2021 |
KSÍ IV A | 29. – 31. janúar og 5. – 7. febrúar 2021 |
KSÍ IV B | 19. – 21. febrúar og 5. – 7. mars 2021 |
KSÍ B bóklegt próf | 19. maí 2021 |
Athugið að á öllum námskeiðunum á KSÍ B eru tvær helgar í boði en hver þátttakandi getur valið hvora helgina hann/hún mætir á. Haustið 2021 verður innleidd KSÍ C þjálfaragráða sem verður undarfari KSÍ B þjálfaragráðunnar. Hér á tenglinum að neðan er að finna upplýsingar hvernig þessi breyting hefur áhrif á þá sem eru byrjaðir á KSÍ B þjálfaragráðunni en hafa ekki lokið henni haustið 2021:
https://www.ksi.is/um-ksi/frettir/frettasafn/frett/2020/03/19/Breyting-a-menntunarkerfi-KSI/
KSÍ A þjálfaragráða – námskeið | Dagsetningar |
KSÍ V | 27. – 29. nóvember 2020 |
KSÍ VI | 3. október, leikgreining og 18. – 24. nóvember 2020, námsferð til Danmerkur |
KSÍ VII | janúar – mars 2021, hópavinna og verklegt próf |
Allir þjálfarar með KSÍ B þjálfaragráðu geta setið KSÍ V þjálfaranámskeið. Umsóknarferli er fyrir KSÍ VI og Fræðslunefnd KSÍ velur úr umsækjendum út frá stigalista. Umsóknarfrestur er til 24. ágúst 2020 og fyrir þann tíma þurfa umsækjendur einnig að hafa lokið þjálfaraskóla A. Athugið að þjálfarar með KSÍ B þjálfaragráðu þurfa að þjálfa í a.m.k. eitt ár í 11 manna bolta/4. flokki eða eldri, eftir að hafa lokið KSÍ B þjálfaragráðu og áður en þeir geta sótt um pláss á KSÍ VI.
Grunnnámskeið í markmannsþjálfun | 12. - 14. mars 2021 |
Afreksþjálfun unglinga - námskeið | Dagsetningar |
AU I | 13. – 15. nóvember 2020 |
AU II | 8. – 10. janúar 2021 |
AU III | janúar – apríl 2021, einstaklingsverkefni |
Þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi geta sótt um á Afreksþjálfun Unglinga námskeiðið (UEFA Elite A Youth). Umsóknarferli verður auglýst í ágúst 2020.
KSÍ Pro þjálfaragráða | Dagsetningar |
Umsóknaferli auglýst ágúst 2021 | Janúar 2022 – ágúst 2023 |
Þjálfaraskóli KSÍ
Upplýsingar
Helstu upplýsingar um námskeið KSÍ
Skráning á öll námskeið hefst 3 vikum fyrir hvert og eitt þeirra.
Þjálfaranámskeið KSÍ eru haldin eftir þörfum og aðsókn á landsbyggðinni. Ef áhugi er fyrir að halda námskeið, vinsamlegast hafið þá samband við fræðslustjóra KSÍ.
Allar dagsetningar námskeiða eru birtar með fyrirvara um breytingar.
Ef góð þátttaka verður mun námskeiðum verða bætt við.
Þjálfaranámskeið í fjarnámi

KSÍ hefur komist að samkomulagi við LMA (League Managers Association) í Englandi og Sportspath.com um að bjóða þjálfurum á Íslandi upp á þjálfaranámskeið í fjarnámi (í gegnum tölvu).
Hér að neðan má sjá þau námskeið sem eru í boði: