Dómarafræðsla

Knattspyrnulögin, kennsluefni, áhersluatriði og leiðbeiningar

Hér er að finna ýmislegt fræðsluefni tengt dómaramálum

Viltu verða dómari?

Námskeið fyrir nýja dómara.

KSÍ býður nýjum dómurum upp á 4 námskeið á ári.

Aldurstakmark er 15 ára og námskeiðin eru ókeypis.

Eftirfarandi námskeið eru í boði:

Byrjendanámskeið: Námskeiðin eru haldin hjá félögunum og opin öllum sem hafa áhuga á því að ná sér í unglingadómararéttindi.

Aðstoðardómaranámskeið: Námskeiðið er í byrjun febrúar. Nauðsynlegt námskeið fyrir þá sem ætla að starfa sem aðstoðardómarar.

Dómaranámskeið: Tekin eru fyrir ákveðin viðfangsefni hverju sinni og þau krufin til mergjar.

Héraðsdómaranámskeið: Þeir sem klára héraðsdómaranámskeið hafa réttindi til þess að dæma í öllum flokkum.

Hér að neðan er að finna kennsluefni af héraðsdómarnámskeiðum KSÍ. Athugið að kennsluefni getur tekið einhverjum breytingum milli námskeiða.

Kennsluefni

Aðstoðardómarinn (KSÍ) / Aðstoðardómarinn (FIFA)

Liðsheildin

Byrjendanámskeið

Fyrirlestur á byrjendanámskeiði

Knattspyrnulögin

Hagnýtar leiðbeiningar fyrir dómarateymi

Knattspyrnulögin

Knattspyrnulögin

Fyrirmæli og leiðbeiningar

Samstarf dómara og aðstoðardómara og fyrirmæli

IFAB - Viðbótarskýringar á rangstöðu

Samskiptabúnaður

Breyting á leikskýrslu

Stjórnun á boðvangi

Staðsetningar dómara

Hvern skal skrá fyrir marki

Um rangstöðu

Aðstoðardómarar

Flaggtækni og merkjagjöf aðstoðardómara

Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Undirbúningur fyrir aðstoðardómara

Leikdagur

Undirbúningur fram að leik

Vallarskoðun og upphitun

Samstarf og fyrirmæli

Samstarf og hálfleikur

Eftir leik punktar

Ýmsir fyrirlestrar

Fyrirlestur Friðriks Ellerts Jónssonar, sjúkraþjálfara, um líkamlega þátt dómara. 

 

Fyrirlestrar frá landsdómararáðstefnu 6. mars 2010

Einbeiting - Hafrún Kristjánsdóttir / Rúnar Helgi Andrason

Næringarfræði - Ólafur Sæmundsson

Þjálffræði - Þráinn Hafsteinsson / Erlingur Richardsson

Fyrirlestrar frá landsdómararáðstefnu 24. apríl 2010

Markmið og tilfinningastjórnun - Hafrún Kristjánsdóttir / Rúnar Helgi Andrason frá HR

Næring íþróttamanna og fæðubótarneysla - Ólafur G. Sæmundsson

Futsal

Samantekt á Futsal knattspyrnulögunum

Samantekt á Futsal knattspyrnulögunum - Hraðmót yngri flokka

Minnisatriði fyrir Futsaldómara

Futsaldómaraglærur