Stjórn KSÍ hefur tekið ákvörðun um að leysa Arnar Þór Viðarsson frá störfum sem þjálfara A landsliðs karla.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli nr. 2/2023 - Morten Beck Guldsmed gegn knattspyrnudeild FH.
Fyrsta umferð Mjólkurbikars karla klárast um helgina, dagana 30. mars - 2. apríl.
Úrslitaleikir Lengjubikars karla og kvenna fara fram á laugardag og sunnudag.
U17 karla gerði 0-0 jafntefli við Skotland í lokaleik sínum í millirðilum fyrir EM.
U19 ára landslið karla tryggði sér í gær, þriðjudag, sæti í lokakeppni EM sem fram fer á Möltu 3.-16. júlí.