KA mætir PAOK á miðvikudag í Unglingadeild UEFA.
Ívar Orri Kristjánsson er dómari ársins í Bestu deild karla samkvæmt niðurstöðu úr árlegri kosningu leikmanna deildarinnar.
Dregið verður í undankeppni HM 2027 á þriðjudag.
KSÍ og FSu, Fjölbrautaskóli Suðurlands, hafa tekið höndum saman nú á haustmánuðum og staðið fyrir áfanga í skólanum þar sem áhersla er lögð á kynningu...
KSÍ minnir á að stuðningsmönnum stendur til boða að kaupa miða á báða útileiki A landsliðs karla í nóvember.
A landslið kvenna vann öruggan þriggja marka sigur á Norður-Írlandi í seinni umspilsleik liðanna um sæti í Þjóðadeild A.