Á fundi stjórnar KSÍ þann 24. mars sl. var samþykkt ný forskrift vegna læknisskoðunar leikmanna í meistaraflokki í Bestu deildum karla og kvenna.
Annar fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2022 fór fram í gær þriðjudag og voru þátttökuleyfi 18 félaga samþykkt. Sextán...
Alls voru 16 umsóknir um þátttökuleyfi samþykktar á fyrri fundi leyfisráðs en afgreiðslu 18 leyfisumsókna var frestað um eina viku.
Haukur Hinriksson, yfirlögfræðingur á skrifstofu KSÍ, hefur nú verið ráðinn til sex vikna í málaferladeild FIFA (FIFA Litigation Division).
Árlegur vinnufundur með endurskoðendum og leyfisfulltrúum félaga var haldinn miðvikudaginn 5. janúar sl.
Samtals er framlag til eflingar barna- og unglingastarfs fyrir árið 2021 áætlað um 146 milljónir króna, þar af um 60 milljónir frá KSÍ.